Við erum í Sjávarklasanum

Skrifstofur okkar eru í Húsi Sjávarklasans við Grandagarð 16. Í Húsi Sjávarklasans eru meira en 50 fyrirtæki með aðstöðu. Þar kraumar allt í hugmyndum, þekkingu og bjartsýni á framtíðina.

Við gerum internet!

Kaliber er hugbúnaðarhús sem saman stendur af mannskap sem hefur áratuga reynslu af uppsetningu og rekstri vefsíða, vefhugbúnaðar, smáforrita og stærri sérsmíðaðra kerfa.

Veflausnir fyrir öll tæki

Veflausnir í dag þurfa að virka á öllum tækjum. Við smíðum einn vef sem virkar allstaðar.

App-þróun fyrir öll stýrikerfi

Við erum sérfræðingar í að vita hvaða tækni hentar hvenær og getum sagt þér til um hvort og hvernig app þú þarft.

Sérsmíði og rekstur kerfa

Við höfum sett upp og rekum fjölmörg innri-kerfi fyrirtækja og getum aðstoðað við að ná fram hagræðingu í þínum rekstri.

Við hjálpum þér

Eftir að vefsíðan, appið eða hugbúnaðurinn er kominn í loftið skiljum við þig ekki eftir. Við fylgjum okkar verkum eftir.

Ekki vera feimin!

Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar. Við erum t.d. á internetinu!

En það má líka hringja í 519 1515.