Við hjá Kaliber smíðuðum á árinum nýjan vef-sýningarsal www.lykill.is fyrir fjármögnunarfyrirtækið Lykil. Vefurinn er með margskonar virkni eins og reiknvél og öflugri leit til að viðskiptavinir Lykils geti fundið bíl við hæfi.  Við óskum Lykli til hamingju með vefinn.