Við gerum internetið!

Veflausnir fyrir öll tæki

Vefur er ekki bara vefur í dag og þarf að virka á öllum tækjum. Við smíðum einn vef sem virkar allstaðar.

App-gerð fyrir öll stýrikerfi

Við erum sérfræðingar í að vita hvenær hvaða tækni nýtist og getum sagt þér til um hvort og hvernig app þú þarft.

Sérsmíði og rekstur kerfa

Við höfum sett upp og rekum fjölmörg innri-kerfa fyrirtækja og getum aðstoðað þig við að ná fram hagræðingu í þínum rekstri.

Við hjálpum þér

Eftir að vefsíðan, appið eða hugbúnaðurinn er kominn í loftið skiljum við þig ekki eftir.

Stjórnendur og eigendur

Sigurður Guðjón Sigurðsson

Sigurður Guðjón Sigurðsson

Eigandi og stjórnarformaður

Sigurður stofnaði fyrirtækið Hyper Web Solutions í Kaupmannahöfn 1995 sem var eitt fyrsta vefþjónustufyrirtækið í Danmörku. Fyrirtækið hannaði, seldi og þróaði CMS vefumsjónakerfi. Sigurður var líka einn af stofnendum Atomstöðvarinnar sem var leiðandi fyrirtæki í internetþjónustu á Íslandi. Atomstöðin þróaði Dísill vefumsjónakerfið.

Tinna Dögg Kjartansdóttir

Tinna Dögg Kjartansdóttir

Framkvæmdastjóri og eigandi

Tinna er með Bs. og Ms. gráður í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og hefur sérhæft sig í markaðssetningu á netinu.