Starfsmönnum Kaliber fjölgar og höfum við fengið frábæran liðsstyrk með komu Guðjóns Kára í hópinn. Guðjón er að útskrifast úr Háskóla Íslands og er hann kominn á fullt í þróun lausna fyrir viðskiptavini okkar. Við bjóðum Guðjón velkominn!