Daytripfactoy er eitt stærsta ferðatorg á landinu fyrir ferðir og afþreyingu um allt land.  Á síðunni geta ferðamenn fundið allt frá léttum gönguferðum uppí ferðir með þyrlum og flugvélum.  Öll ábyrg ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða uppá skemmtilegar ferðir geta boðið ferðir sínar á www.daytripfactory.is.  Kaliber óskar félaginu til hamingju með síðuna.