kaliber
KALIBER er hugbúnaðarhús og
markaðsstofa sem saman stendur af mannskap með áratuga reynslu af vefmálum og markaðssetningu.
KALIBER bíður upp á heildarlausn á netinu – allur pakkinn á einum stað.
KALIBER var stofnað árið 2013 og er með skrifstofu í Sjávarklasanum á Granda, 101 Reykjavík.
hug
búnaðar
hús
KALIBER sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri vefsíðna, netverslana, birgðatengingum, sérforritun og hýsingu.
Netverslanir
Við erum sérfræðingar í netverslunum! Hvort sem um ræðir einfaldar netverslanir með greiðslugátt eða þróaðri netverslanir með tenginum við viðskiptakerfi og birgðarstjórnun.
Forritun, sérsmíði og rekstur kerfa
KALIBER hefur sérhæft sig í vinnslu flókinna veflausna og bakvinnslukerfa fyrir viðskiptavini á Íslandi og erlendis. Við höfum sett upp og rekum fjölmörg innri-kerfi fyrirtækja og getum aðstoðað við að ná fram hagræðingu í þínum rekstri.
Hýsing
KALIBER býður viðskiptavinum sínum upp á eina öruggustu hýsinu sem völ er á. Allir vefir eru afritaðir daglega og uppfærðir reglulega.
Veflausnir fyrir öll tæki
Veflausnir í dag þurfa að virka á öllum tækjum. Við smíðum einn vef sem virkar allstaðar.
Við hjálpum þér
Eftir að vefsíðan eða hugbúnaðurinn er kominn í loftið skiljum við þig ekki eftir. Við fylgjum okkar verkum eftir.
markaðs
stofa
Vefsíðan er komin í loftið… og hvað svo?
Við sérhæfum okkur í markaðssetningu á netinu og fylgjum vefsíðunni út á markaðinn. Áhersla er lögð á að finna skilvirkar og hagkvæmar leiðir til að koma vöru og þjónustu á framfæri.
KALIBER tekur að sér alhliða verkefni tengd markaðssetningu: Notkun samfélagsmiðla, Google og Youtube sem markaðstól, hönnun auglýsingaefnis, textagerð, stefnumótun, markaðsáætlanir, markaðsrannsóknir, leitarvélabestun, árangursskýrslur og margt fleira.
VIÐSKIPTA
VINIR
Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar þar sem fagleg vinnubrögð, persónuleg og skjót þjónusta er höfð að leiðarljósi. Í þau rúmlega tíu ár sem við höfum verið starfrækt höfum við verið svo heppinn að vinna með yfir 300 fyrirtækjum.
Meðal viðskiptavina KALIBER má nefna Reykjavíkurborg, Dohop, Faxaflóahafnir, Háskóla Íslands, Sláturfélag Suðurlands, Íslandsstofu, Lýsingu, Eflingu og Fjármálaráðunetið.
VERKEFNIN
#YARA
#SPAKUR INVEST
Spakur Invest hf. er sérhæfður fjárfestingarsjóður sem Kaliber hannaði vefinn fyrir, forritaði og tengdi við ýmsar vefþjónustur. Fagmannlegur og stílhreinn vefur.
#BAKKAFLÖT
Litríkur og spennandi vefur sem Kaliber forritaði og hannaði fyrir Bakkaflöt ferðaþjónustu.
#SKIPULAGSSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR
#FAXAFLÓAHAFNIR
Hönnun og uppsetning ásamt forritun. Tengingar og lestur úr gagnagrunnum og komutöflum. Allt um hafnirnar á einum stað.
#Íslandsstofa
#FAXAFLÓAHAFNIR/hafnaaðstaða
#EIGNAUMSJÓN
Alskil ehf. KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir Eignaumsjón.